Ég ætla að djamma þar til ég drepst eru endurminningar Ívars Arnar Katrínarsonar sem ungur lenti í óreglu og eiturlyfjaneyslu. Í bók sinni opnar hann fyrir lesandanum kaldann raunveruleika íslenskra undirheima og hörkuna sem þar viðgengst. Þá fjallar Ívar Örn á einlægan hátt um hvernig hann vann sig út úr þeim harða heimi og fetar nú braut edrúmennskunar. Að baki er þó skuggalegur ferill handrukkunar og eiturlyfjasölu sem markar djúp spor í líf Ívars og allra í kringum hann.
Format:
Paperback
Pages:
175 pages
Publication:
2024
Publisher:
Loforð Bókaútgáfa
Edition:
Language:
isl
ISBN10:
9935542629
ISBN13:
9789935542625
kindle Asin:
Ég ætla að djamma þar til ég drepst: endurminningar
Ég ætla að djamma þar til ég drepst eru endurminningar Ívars Arnar Katrínarsonar sem ungur lenti í óreglu og eiturlyfjaneyslu. Í bók sinni opnar hann fyrir lesandanum kaldann raunveruleika íslenskra undirheima og hörkuna sem þar viðgengst. Þá fjallar Ívar Örn á einlægan hátt um hvernig hann vann sig út úr þeim harða heimi og fetar nú braut edrúmennskunar. Að baki er þó skuggalegur ferill handrukkunar og eiturlyfjasölu sem markar djúp spor í líf Ívars og allra í kringum hann.