Í kynningu segir að þetta sé uppvaxtarsaga sem lýsi á hárfínan hátt þeirri baráttu sem fylgir því að komast til þroska; þeim átökum sem það kostar að horfast í augu við sjálfan sig í lífsins ólgusjó. Hér er Sveinn Ólafsson, þrettán ára gamall, í leit að fótfestu, að feta sig áfram á því hengiflugi sem ýmist leiðir að hyldýpinu einu eða lyftir til hæstu hæða.
Í kynningu segir að þetta sé uppvaxtarsaga sem lýsi á hárfínan hátt þeirri baráttu sem fylgir því að komast til þroska; þeim átökum sem það kostar að horfast í augu við sjálfan sig í lífsins ólgusjó. Hér er Sveinn Ólafsson, þrettán ára gamall, í leit að fótfestu, að feta sig áfram á því hengiflugi sem ýmist leiðir að hyldýpinu einu eða lyftir til hæstu hæða.